Apple Watch hleðslutæki
Aðrar myndir

Apple Watch Charging Dock

Lagerstaða: Uppseld

14.990 kr

Stutt lýsing

Apple Watch hleðslustöð

Það er einstaklega fyrirhafnarlítið að hlaða Apple Watch úrið.
Þú berð einfaldlega bakið á úrinu upp að seglinum
og hann smellir sér sjálfkrafa á réttan stað.

Ef þú hefur úrið í uppréttri stöðu í hleðslunni, þá fer það sjálfkrafa
í "Nightstand" stillingu svo þú getir nýtt það sem vekjaraklukku.

Vörulýsing

Aðrar upplýsingar

 
 • Apple Watch hleðslustöð

  Passar við:

  Watch 38mm
  Watch 42mm

  Í pakkanum:
  Magnetic Charging Dock
  Lightning í USB snúra
  5W USB hleðslutæki
 • Vörunúmer MLDW2ZM/A
  Framleiðandi Apple
 
Epli.is / Skakkiturn ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík.
Verslun Smáralind, Hagasmára 1, 201 Kópavogur.
Tel. 512 1300 - fax 512 1301
© 2019 Apple Inc og Skakkiturn ehf. Allur réttur áskilinn.