Helstu eiginleikar

• 46mm títankassi
• Retina skjár, alltaf kveikt
• 2000 nits birtustig
• IP6X rykvörn
• LTE tækni
• 50m vatnsþolið*
• Blóðsúrefnismettun smáforrit
• ECG hjartalínurit
• Púlsmælir
• Lætur vita um frávik og óreglulegan hjartslátt
• Hitamælir
• Áætlar egglos innan tíðahringsins
• SOS neyðarsímtöl
• Alþjóðleg neyðarsímtöl
• Fallvörn
• Skynjar bílaárekstur
• Áttaviti
• Hæðarmælir, alltaf virkur
• GPS
• Allt að 18 tíma rafhlaða
• Allt að 36 tíma rafhlaða á Low Power stillingu
• Hraðhleðsla

MC7Q4QA/A

Nýtt
Verðlækkun

Watch Series 10 Titanium

169.990 kr

Skiptu gamla Watch upp í nýtt

Endurnýtum saman. Við metum gamla tækið þitt upp í nýtt og endurnýtum það þér að kostnaðarlausu.

Reiknaðu dæmið

Litur

  • Náttúrulegur Títan

  • Svartur Títan

  • Gull Títan

Stærð

Skjár

Hvar fæst varan?

  • Laugavegur

  • Smáralind

  • Vefverslun

  • visa
  • maestro
  • mastercard
  • apple-pay
  • netgiro
  • Straumur

Tengdar vörur

Storskjar

STÓR skjár, nóg af plássi.

Merkilegur skjár.

Merkilegur skjár
.
Skjárinn á Series 10 úrinu er merkilegt afrek fyrir Apple Watch. Þetta er háþróaður skjár og sá stærsti á Apple Watch til dagsins í dag. Skjárinn sýnir meira efni en áður hefur sést á úlnlið með Apple Watch. Þú sérð enn betur á skjáinn frá hlið með nýrri OLED-tækni sem opnar á nýjar gráður/víddir og eykur birtustigið.


Nett form.
Series 10 eru þynnstu úr Apple frá upphafi. Til að gera það að veruleika þurfti að endurhanna næstum hvert einasta gramm af úrinu: flöguna, stafræna trekkjarann, hátalara, glerið að framan og loftnetin. Þegar þú setur alla þessa hluti saman færðu úr stútfullt af nýjungum. 
STÓR skjár, nóg af plássi
Skjárinn á Series 10 er með mesta skjáplássi sem er að finna á Apple Watch. Plássið er 75% meira en á Series 3, 30% meira en á Series 4-6 og SE, og 9% meira en á Series 7-9. Þannig sérðu meira og getur gert meira.

Svart sem hrafntinna.
Nú í fyrsta sinn kemur Apple Watch í glansandi hrafntinnusvörtum. Úrið er pússað niður þannig til það speglar. Svo er úrið steikt með rafmagni þrjátíu sinnum til að baka inn glansandi svartan lit, sem skilar sígildu fáguðu útliti úrsins. 




Gold10 2

Óaðfinnanlega fægt.

Títan

Nú er hægt að velja á milli þriggja fægðra títan-lita sem eru fallegir og harðgerðir. Títan-úrin eru búin til úr hágæða títanmálmi sem þolir ferðalög um geiminn. Málmurinn títan er með ótrúlegt jafnvægi styrks og þyngdar, sem þýðir að Series 10 úr títan er 20% léttara en Series 9 úr ryðfríu stáli og jafn harðgert.

Títan-litir:
Náttúrulegur títan
Gull-títan
Blágrár-títan






<p><strong>Hlustaðu á hjartað.</strong></p>

Hlustaðu á hjartað.

ECG appið á Apple Watch Series 10 getur gert hjartalínurit fyrir þig, sem svipar til eins-þráða hjartalínurita og varar þig við of háum, of lágum hjartslætti eða mögulegu gáttatifi.

Apple Watch SE LTE
<p>Leitaðu á vit sjávar-ævintýra með dýptar- og vatnshitamælingum.</p>
<p><br /><br /><br /></p>

Leitaðu á vit sjávar-ævintýra með dýptar- og vatnshitamælingum.


Vatnshitaskynjarinn bætir gögn um sundferðir og dýptarmælirinn fylgir þér með í snorkelið. Skelltu þér út í.

Apple Watch SE LTE
Watch Jan 25 (10)

Mælanleg lífsmörk.

Heilsan þín.

TRANS2

Vitals appið hjálpar þér að fylgjast með daglegri heilsu og veitir þér snögga yfirsýn að morgni til yfir helstu lífsmörk beint af úlnliðnum: hjartsláttur, öndunarhraði, líkamshitastig úlnliðar og svefngæði.

Svefn10 2

Innsýn í heilsu alla daga, allar nætur

Svefngreining og hjartavernd

TRANS2

Kæfisvefn er sjúkdómur þar sem öndun stöðvast ítrekað yfir nóttina og truflar svefn. Án meðferðar getur það leitt að háþrýsting, sykursýki 2 og hjartasjúkdómum. Apple Watch Series 10 getur numið mögulegan kæfisvefn og sent þér tilkynningu um það. Úrið gefur þér svo skýrslu sem þú getur deilt með lækni eða hjúkrunarfræðingi.

80% af fólki með kæfisvefn er ógreint




Tíðir

Hafðu augu með tíðum.

Líkamshiti og egglos

TRANS2

Apple Watch nýtir sér nýstárlegan skynjara til þess að fylgjast með líkamshita á meðan þú sefur. Cycle Tracking appið nýtir sér þau gögn til að greina hvenær mestar líkur eru á egglosi, sem getur komið sér vel þegar stækka á fjölskylduna.

Sleep

Sofðu á því.

Svefn

TRANS2

Fáðu aðstoð við að koma þér upp góðum svefnvenjum og að greina svefninn þinn. Þannig færðu að vita hversu mikinn svefn þú færð á þremur stigum svefns: REM-, djúp- og kjarnasvefni. Þú færð einnig að vita hvort þú vaknir eitthvað yfir nóttina. Þú færð 8 klukkutíma svefngreiningu með einungis 8 mínútna hleðslu með hraðhleðslunni.

<p>Nýttu gamla tækið<br />upp í nýtt.</p>

Nýttu gamla tækið
upp í nýtt.

Viò metum gömlu tækin þín til fjár. Við tökum gamla símann, snjallúrið, tölvuna og jafnvel gömlu spjaldtölvuna upp í nýja vöru hjá Epli.

Skoða uppítökuverð

Vara

Watch Series 10 Titanium

Heildarverð

169.990 kr

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: