Chipolo Plus - leitarhnappur
Aðrar myndir

Chipolo Plus Red

Lagerstaða: Uppseld

3.490 kr

Stutt lýsing

Átt þú það til að gleyma símanum? Lyklunum? Töskunni?

Viltu fylgjast með veskinu þínu á kaffihúsi?

Chipolo Plus er þá lausnin fyrir þig.
Lítið og nett tæki sem þú hengir á lyklakippuna,
leggur í töskuna eða hvar sem þér dettur í hug.

- Hringdu í hnappinn úr símanum
- Láttu símann hringja með hnappinum
- Sjáðu hvar hnappurinn er á korti

Vörulýsing

Aðrar upplýsingar

 
 • Chipolo Plus - leitarhnappur með Bluetooth tækni

  Rafhlaða (endist allt að 1 ár) - lætur þig vita í Chipolo appinu
  þegar þarf að skipta um tæki

  Hávær bjalla - nærri 100 dB

  Mál:
  37mm x 5,9 mm

  Vatnsþol:
  Ekki dýfa í vatn, en þolir skvettur (IPX5 staðall)

  Kröfur:
  Virkar með tækjum sem nota iOS 9 eða nýrra og Android 4.4 eða nýrra.
  Hægt er að sjá lista yfir prófuð tæki:
  https://support.chipolo.net/hc/en-us/articles/212172905-Officially-supported-devices
 • Vörunúmer CH-CPM6-RD-R
  Framleiðandi Chipolo
 
Epli.is / Skakkiturn ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík.
Verslun Smáralind, Hagasmára 1, 201 Kópavogur.
Tel. 512 1300 - fax 512 1301
© 2019 Apple Inc og Skakkiturn ehf. Allur réttur áskilinn.