Valmynd
Innskráning Valmynd
FP37672

B&W Zeppelin Wireless Black

Zeppelin er margverðlaunað hljómtæki frá hinu virta Bowers & Wilkins í Bretlandi.

Nýja gerðin hefur verið endurbætt með stærri hátölörum, betri Wi-Fi virkni og sterkari burðargrind.
Það fyllir stofuna með tærum, djúpum og líflegum stereó hljóm og skilar ótrúlegri nákvæmni í tóngæðum.

Apple Music, Spotify, Soundcloud og önnur streymiþjónusta hljómar vel í Zeppelin.
Einnig er hægt að tengja það við spilara með mini-jack snúru.
Sjá meira
99.990 ISK
99.990 ISK

Hvar fæst varan?

  • Laugavegur
  • Smáralind

Karfan þín

Bæta við uppitökutæki

Nýttu gamla tækið upp í nýtt!

Við metum gömlu tækin þín til fjár. Við tökum gamla símann, snjallúrið, tölvuna og jafnvel gömlu spjaldtölvuna upp í nýja vöru hjá Epli. Upphæð uppítöku fer eftir aldri og ástandi tækisins. Engin mörk eru á hvað þú getur komið með mörg tæki. Allar tegundir velkomnar.