Helstu eiginleikar

Verndaðu heimilið og heilsuna með Wave Mini frá Airthings. Þessi smái en öflugi loftgæðisskynjari hefur fjóra mismunandi skynjara sem mæla rakastig, hitastig, skaðlegar efnablöndur í loftinu (VOC) og hættu á myglu í rýminu. Skynjarinn tengist með Bluetooth og sendir gögn í símann þinn en einnig er hægt að veifa hendinni fyrir framan skynjarann og hann gefur þér ástandslýsingu. Skynjararnir mæla loftgæði rýmisins á 5 mínútna fresti svo allar upplýsingar eru í rauntíma.

292

Airthings Wave Mini

13.990 kr

Hvar fæst varan?

  • Laugavegur : Örfá eintök eftir

  • Smáralind : Örfá eintök eftir

  • visa
  • maestro
  • mastercard
  • apple-pay
  • netgiro
  • valitor
  • aur

Vara

Airthings Wave Mini

Heildarverð

13.990 kr

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: