Helstu eiginleikar
Nanoleaf eru stórskemmtilegar ljósaplötur fyrir heimilið, vinnustaðinn, skemmtistaðinn, barinn, veitingahúsið, eða bara hvar sem er. Með Nanoleaf er hægt að velja þína liti og stýra lýsingu á ljósaplötunum með iPhone eða iPad. Snertiskynjari til að stýra og breyta litum með höndunum. Styður hina öruggu Apple HomeKit tækni og virkar líka með Amazon Alexa eða Google Assistant.
NL47-0002TW-9PK
Nanoleaf Shapes Starter Kit 9 Panles
38.990 kr
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind : Örfá eintök eftir
-
Vefverslun