Helstu eiginleikar

Smart Security pakkinn frá Netatmo sér um að vakta heimilið á snjallan hátt.

Með myndavél, hurða- og gluggaskynjara og öfluga sírenu/hátalara, fylgist kerfið vel með heimilinu.
Það getur jafnvel skynjað tilraun til innbrots og látið þig vita í símann.
Kerfið getur spilað hljóð eða óhljóð til að fæla ókunnuga frá, t.d. barnsgrátur, ryksuguhljóð, hundsgelt eða önnur hljóð sem þú setur inn.

Til að gæta fyllsta öryggis, styður Netatmo Smart Alarm System að sjálfsögðu Apple HomeKit.

Uppsetningin er auðveld. Þú sækir bara Netatmo Security appið og kemur skynjurum, myndavél og sírenu fyrir á hentugum stað. Tengir þau svo við appið.

Það er gott að vita að það eru engin áskriftargjöld á notkuninni. Geymsla á upptökum er innifalin í kaupverðinu og einnig fylgir microSD minniskort til að geyma myndefni hjá þér. Þú getur líka valið að vista gögnin sjálfkrafa inn á Dropbox eða FTP þjón.

NBU-ICSS-EU

Netatmo Smart Security Bundle

64.990 kr

Hvar fæst varan?

  • Laugavegur : Örfá eintök eftir

  • Smáralind

  • Vefverslun

  • visa
  • maestro
  • mastercard
  • apple-pay
  • netgiro
  • valitor

Vara

Netatmo Smart Security Bundle

Heildarverð

64.990 kr

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: