
Helstu eiginleikar
Heimilis-veðurstöð, tengd snjalltækinu þínu.
Vistar mælingar á 5 mín. fresti, á þínu svæði í skýinu.
Fjöldi mismunandi skynjara:
-Hitamælir úti og inni
-Rakamælir úti og inni
-Loftgæðamælir (CO2)
-Loftþrýstingur
-Hljóðstyrkur
NWS01-EC
Netatmo Weather Station
32.990 kr
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun