
Helstu eiginleikar
Lítið og handhægt 5W hleðslutæki frá Apple,
fyrir eldri iPhone, Apple Watch og mörg önnur smátæki.
USB tengi fyrir hleðslusnúru (seld sér).
Ath:
Þetta tæki er ekki nógu öflugt fyrir iPad mini 2/3/4, iPad Air 1/2 eða Pad Pro.
Nýrri iPhone símar hlaðast enn hraðar og betur með 12W, 18W eða 20W Apple hleðslutækjum.
MGN13ZM/A
Apple 5W USB Power Adapter
4.990 kr
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun