Valmynd
Innskráning Valmynd
ZEDC14B/00

ZENS 4-1 Wireless Charger+Apple Watch Cable

4-1 þráðlausi hleðsluplattinn frá Zens er tilvalin hleðslulausn til að halda Apple tækjunum þínum hlöðnum öllum stundum. Tvískipt hleðslutæki getur hlaðið 2 tæki samtímis þráðlaust ásamt því að hlaða Apple Watch á innbyggðum standi fyrir úrið með meðfylgjandi Apple Watch hleðslusnúru. Á sama tíma er möguleiki að hlaða fjórða tækið eins og iPadinn þinn með því að tengja hann við USB-A tengi á hleðsluplattanum.

Hleðsluplattinn er úr hágæða áli og kemur með 45W USB-C PD straumgjafa.
Sjá meira
19.990 ISK
19.990 ISK

Hvar fæst varan?

  • Laugavegur
  • Smáralind

Karfan þín

Bæta við uppitökutæki

Nýttu gamla tækið upp í nýtt!

Við metum gömlu tækin þín til fjár. Við tökum gamla símann, snjallúrið, tölvuna og jafnvel gömlu spjaldtölvuna upp í nýja vöru hjá Epli. Upphæð uppítöku fer eftir aldri og ástandi tækisins. Engin mörk eru á hvað þú getur komið með mörg tæki. Allar tegundir velkomnar.