Vörulýsing
Aðrar upplýsingar
- Í pakkanum:
CalDigit USB-C Dock
Hleðslutæki
USB-C snúra
Eiginleikar:
90W Straumgjafi - tryggir alltaf 60W til tölvunnar
3.5mm stereo hljóð inn
3.5mm stereo hljóð út
3 x USB 3.1 tengi - þar af eitt með 2.1A (10.5W) hraðhleðslu
1 x USB-C tengi - 3.0A (15W)
Gigabit Ethernet tengi
USB-C tölvutengi
HDMI 2.0 tengi
DisplayPort 1.2 tengi (stórt)
** Mismunandi eftir gerð tölvunnar:
Mac: Tveir speglaðir skjáir (Dual Mirrored Displays) - ekki samfellt skjáborð
eða sitthvor myndin.
Windows: Tveir sjálfstæðir skjáir með sumum PC tölvum með Thunderbolt 3 tengi.
USB virkni getur farið niður í 2.0 hraða eftir því hver skjáupplausnin er.
Sjá nánari upplýsingar um virkni hér:
http://caldigit.com/usb-3-1-usb-c-dock/ Vörunúmer USB-C-DOCK Framleiðandi CalDigit