Velkomin á vef 
Valmynd
Mínar síður Valmynd
155-259-BLK

Brompton Classic Amesbury Black

Amesbury er ein flottasta fartölvutaskan frá Knomo.
Þessi fallega og vandaða leðurtaska er með pláss fyrir allt sem þú þarfnast.
Þarna fer vel um símann þinn, spjaldtölvuna og allt að 15" fartölvu í rúmgóðum hólfum þannig að allir hlutir eru á öruggum og þægilegum stað.
Taskan er með ljósu áklæði að innan, svo auðvelt sé að finna það sem sett er í hana.
RFID vörn kemur í veg fyrir að vegabréf eða kreditkort séu afrituð án þinnar vitundar.
Taskan er einnig með stillanlega axlaról.
Hægt er að smeygja henni utan um handfang á ferðatösku (rennilás á bakhliðinni).
Sjá meira
47.990 ISK
47.990 ISK

Hvar fæst varan?

  • Laugavegur
  • Smáralind

Karfan þín

Bæta við uppitökutæki