Helstu eiginleikar

• Apple M1 Max flaga
• 10-Core CPU
• 24-Core GPU
• 32GB vinnsluminni
• 512GB SSD
• 16-Core Neural Engine
• 6x Thunderbolt/USB4 tengi
• Lyklaborð og mús seld sér
• Trackpad selt sér
• 100-240V AC hleðsla

Z14J

Mac Studio

Mac Studio vélin er algjör kraftaköggull ! Þessi getur nánast allt sem kröfuhörðustu notendurnir fara fram á. Frábær í þunga mynd- og hljóðvinnslu. Einstaklega fyrirferðalítil. Hljóðlát þótt mikil vinnsla sé í gangi. Fullt af öflugum tengimöguleikum.

399.990 kr

Veldu þína tegund

Hvar fæst varan?

  • Laugavegur

  • Smáralind

  • Vefverslun

  • visa
  • maestro
  • mastercard
  • apple-pay
  • netgiro
  • valitor

Tengdar vörur

<p>Öflug og glæsileg vinnulína Apple</p>

Öflug og glæsileg vinnulína Apple

Apple Mac Studio borðtölvan og Studio skjárinn eru hönnuð með vinnu og afköst í huga. Það fer ótrúlega lítið fyrir Mac Studio tölvunni, sem er aðeins hærri en Mac mini tölvan.

<p><span class="text--purple"><strong>Mac Studio vinnuhestur</strong></span></p>

Mac Studio vinnuhestur

Mac Studio er öflug og hljóðlát borðtölva með M1 Max eða M1 Ultra flögum frá Apple. Flögurnar bjóða upp á allt að 20 kjarna, 64 skjákjarna, 32 gervigreindarkjarna, 128GB vinnsluminni og 8TB pláss.

<p><em><span class="text--purple">Fullt af tengjum</span> og ein fræg mús 🐭</em></p>

Fullt af tengjum og ein fræg mús 🐭

Tölvan er með gnægð tengja og er fyrsta tölva Apple í langan tíma með tengi á framhliðinni. Framan á tölvunni eru tvö USB-C tengi (eða Thunderbolt 4 á M1 Ultra)

<p><span class="text--purple text--orange">Kristaltær Studio skjár</span></p>

Kristaltær Studio skjár

Studio Display er glæsilegur og minimalískur 27 tommu 5K skjár. Yfirborð skjásins getur verið glansandi, sem hentar betur fyrir liti, eða mattur sem hentar björtum skrifstofum.

<p>Nýttu gamla tækið<br />upp í nýtt.</p>

Nýttu gamla tækið
upp í nýtt.

Viò metum gömlu tækin þín til fjár. Við tökum gamla símann, snjallúrið, tölvuna og jafnvel gömlu spjaldtölvuna upp í nýja vöru hjá Epli.

Skoða uppítökuverð

Vara

Mac Studio

Heildarverð

399.990 kr

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: