Helstu eiginleikar

• Apple M2 flaga
• 8-Core CPU
• 10-Core GPU
• 8GB vinnsluminni
• 512GB SSD
• 16-Core Neural Engine
• 15,3" Liquid Retina skjár
• 1080p FaceTime Camera
• 2x Thunderbolt/USB4 tengi
• Magic lyklaborð með Touch ID
• Force Touch trackpad
• 35W Dual USB-C hleðsla

Z18N

Tilboð

MacBook Air 15" M2

319.990 kr

269.990 kr

Litur

 • Dökkgrár

 • Silfur

Veldu þína tegund

Hvar fæst varan?

 • Laugavegur

 • Smáralind

 • Vefverslun

 • visa
 • maestro
 • mastercard
 • apple-pay
 • netgiro
 • Straumur

Tengdar vörur

MacBook Air 15" M2

MacBook Air, nú í 15 tommum

MacBook Air er ástsælasta fartölva Apple og mest selda fartölva heims í dag. Apple kynnir til leiks MacBook Air 15 sem bætir tveimur tommum við skjáinn og kraftmeiri hátölurum. Skjárinn er 15,3” horn í horn, mjög bjartur (500 nits) og þrátt fyrir þá stækkun er tölvan næfurþunn (11,5 mm) á þykkt og létt (1,5 kg.). Það gerir MacBook Air þynnstu 15” fartölvuna sem fæst í dag.

MacBook Air, nú í 15 tommum

MacBook Air 15" M2

Öflug en hljóðlát

MacBook Air 15 hlaðin góðum gæðum rétt eins og 13 tommu útgáfan. Hröð M2 flaga með margmiðlunarvél spænir í sig myndbönd, segulmögnuð Magsafe 3 hleðslurauf sem tryggir að tölvan fljúgi ekki á gólfið, tvær hraðar Thunderbolt-raufar (40 Gb/s) sem geta einnig hlaðið tölvuna og dugmikil rafhlaða sem endist í allt að 18 klukkustundir. MacBook Air 15 er allt að tvöfalt hraðari en sambærileg fartölva með Intel Core i7 flögu, 40-50% sneggri að vafra og er með 50% lengri rafhlöðuendingu.

Öflug en hljóðlát

Tengimöguleikar

Magsafe, Thunderbolt 4 og hraðhleðsla

Magsafe 3 tryggir að tölvan fljúgi ekki með á gólfið þegar það er labbað á snúruna. Hleðslusnúran fær líka uppfærslu og er nú vafinn og samlita tölvunum. Það er í boði að fá 35W hleðslutæki með tveimur USB-C raufum svo hægt sé að hlaða tvö tæki á sama tíma, eða 70W hraðhleðslutæki sem gefur þeir 50% á hálftíma.

Magsafe, Thunderbolt 4 og hraðhleðsla
<p>Fyrir fólkið á ferðinni... og hina.</p>

Fyrir fólkið á ferðinni... og hina.

Nýja MacBook Air fartölvan er sveigjanlegur kostur fyrir fólk á ferðinni. Apple M2 örgjörvinn er afkastamikill, hljóðlátur og styður allt að 24 GB af vinnsluminni fyrir kröfuharða.

MacBook Air

MacBook Air 15" M2

Sex öflugir hátalar rúmast fyrir í MacBook Air 15"

Þrátt fyrir mikinn kraft þá er fartölvan viftulaus sem gerir hana hljóðláta. En hún er ekki alltaf hljóðlát og stærri fartölva býr til rými fyrir meira hljóð. MacBook Air 15 kemur með nýju hátalarakerfi með sex hátölurum sem kemur á óvart, bætir hljómgæði og eykur bassa. MacBook Air er búin til úr endurnýttu áli og kemur í fjórum glæsilegum litum: silfri, geimgráum, stjörnugylltum og miðnætur-svörtum.

Sex öflugir hátalar rúmast fyrir í MacBook Air 15"
Sex öflugir hátalar rúmast fyrir í MacBook Air 15"
<p>Nýttu gamla tækið<br />upp í nýtt.</p>

Nýttu gamla tækið
upp í nýtt.

Viò metum gömlu tækin þín til fjár. Við tökum gamla símann, snjallúrið, tölvuna og jafnvel gömlu spjaldtölvuna upp í nýja vöru hjá Epli.

Skoða uppítökuverð

Vara

MacBook Air 15" M2

Heildarverð

269.990 kr

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: