Helstu eiginleikar
• 10,9” Liquid Retina True Tone
• A14 Bionic flaga
• Allt að 256GB SSD
• 12MP myndavél (wide)
—
• 12MP myndavél að framan
• USB-C
• Fáanlegur með 4G/5G stuðningi
• Styður Apple Pencil 1
• Magic Keyboard Folio stuðningur
MCM84NF/A
iPad 10.9
74.990 kr
Skiptu gamla iPad upp í nýjan
Endurnýtum saman. Við metum gamla tækið þitt upp í nýtt og endurnýtum það þér að kostnaðarlausu.
Dæmi:
Apple iPad 10.2" (2021) 64GB WiFi
Allt að 16.356 kr uppítökuverð
Apple iPad 10.2" (2020) 32GB WiFi
Allt að 10.359 kr uppítökuverð
Apple iPad 10.2" (2019) 32GB WiFi
Allt að 9.269 kr uppítökuverð
Apple iPad 9.7" (2018) 32GB WiFi
Allt að 5.452 kr uppítökuverð
Litur
-
Blár
-
Silfur
-
Bleikur
-
Gulur
Stærð
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun
Tengdar vörur
iPad 10 kynslóð
iPad í hressandi litum
Tíunda kynslóð iPad er litrík, kraftmikil, algerlega endurhönnuð og fjölhæf. iPad 10 kemur í fjórum hressandi litum: gulum, bleikum, bláum og klassískum silfur. Nýr A14 örgjörvi eykur afköst án þess að skerða rafhlöðuendingu. Skelin hefur verið hönnuð frá grunni og er loksins komin í mjúku hornin sem ríkja í hönnum Apple núna.
Myndavélin að framan hefur fært sig og komin á lengri hliðinna fyrir miðju sem er miklu þægilegra fyrir netsamtöl. Fingrafaralesarinn færir sig líka og er kominn á toppinn sem gefur skjánum mun betra rými. Skjárinn stækkar upp í 10,9” og fær mýkri horn.
Center Stage
Ný víðlinsa að framan
Á framhliðinni er 12 megadíla víðlinsa með 112° sjónsvið sem styður Center Stage sem eltir þig í netsamtölum eða þann sem er að tala í hóp. Víðlinsan hefur líka verið færð frá styttri hlið yfir á lengri hlið fyrir miðju sem hentar mun betur fyrir flesta standa, hulstur og lyklaborð. Aftan á er að finna 12 megadíla víðlinsu sem getur tekið upp skýr 4K myndbönd og 240 ramma slo-mo.
WiFi 6 og 5G farnet
Sterkt samband og hraðari rauf
iPad 10 er í sterku sambandi við umheiminn með WiFi 6 þráðlausu neti og möguleika á 5G farneti. WiFi 6 eykur hraða og er 40% sneggra en WiFi 5. WiFi 6 tekst betur á við þegar það er þröngt setið og kemur í veg fyrir árekstra. 5G heldur þér í sambandi á ferðinni og kemur í veg fyrir að þú þurfir að nota slappt þráðlaust net á kaffihúsum. 5G býður upp á rosalegan hraða á farnetum og þolir mun fleiri samtengd tæki á hverju mastri. iPad 10 fær USB-C rauf sem styður fullt af búnaði og hleður fimm sinnum hraðar með hraðhleðslutækjum.