Öryggislæsing - FMI
Öryggislæsingin FMI (Find My iPhone) fjarlægð þegar Apple ID er ekki til staðar.
Eins og skilmálar Apple segja til um, þá er Find My iPhone samningurinn, sem er hluti af iCloud þjónustunni, samningur sem viðskiptavinur stofnar sjálfur til beint við Apple.
Til að fjarlægja FMI öryggislæsinguna og opna fyrir aðgang að tækinu þarf nú að fara í gegnum AppleCare Support hjá Apple. iforgot.apple.com
Gangi það ekki upp er hægt að hringja í AppleCare, en þá er gott að vera með kaupnótu tækisins sem þarf að opna við höndina.
Við mælum með þjónustunnni hjá:
Apple í Danmörku
Apple í Bretlandi
Ath!
Til að taka allan vafa af þá hafa þjónustuaðilar Apple (AASP) ekki heimild frá Apple um milligöngu í að fjarlægja FMI. Epli.is getur því ekki aðstoðað viðskiptavini beint með þessa þjónustu.