Námskeið 


Kíktu á námskeið!

 

Ertu að taka þín fyrstu eplaskref? Varstu að fá iPad, iPhone, Mac eða Apple TV?


Kíktu í verslun okkar að Laugavegi 182 á stutt námskeið þar sem við förum yfir


hvernig tækin eru stillt og stýrt. Námskeiðin eru viðskiptavinum Epli að kostnaðarlausu.


 

 

 


 

 

 

Mac byrjendanámskeið - OS X (60-90 mín)

 

Farið yfir grunnatriði OS X stýrikerfisins ásamt helstu eiginleika þess.


 

 

 

 

  

  

iPad / iOS byrjendanámskeið (60-90 mín)

 

Farið yfir grunnvirkni og stillingar iPadsins og helstu eiginleika iOS stýrikerfisins. Námskeiðið hentar einnig iPhone notendum.

 

 

 

 

 


 

 
 

 

Leiðbeiningablað

 

App Store leiðbeiningar:

Mac: www.epli.is/gogn/appstore-leidbeiningar.pdf

iPad: www.epli.is/appstore.pdf


Gagnlegir hlutir.

Sækja flýtihnappavísi fyrir Mac OS X

 

Annað gagnlegt: Umræður / spjall.

Viltu spjalla við aðra Mac-notendur? Smelltu hér.


Epli.is / Skakkiturn ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík.
Verslun Smáralind, Hagasmára 1, 201 Kópavogur.
Tel. 512 1300 - fax 512 1301
© 2019 Apple Inc og Skakkiturn ehf. Allur réttur áskilinn.