Verðlisti á verkstæði

 


  Epli - Verðlisti á þjónustudeild 


 

Þjónusta

Verð m. VSK

iOS

 

Skoðunargjald

3.240

Flýtiþjónusta iOS

4.990

Öryggisafrit iOS

4.990

FMI treatment

5.990

Tölvur

 

Skoðunargjald

6.480

Flýtiþjónusta tölvubúnaður

15.950

Öryggisafrit tölvur

TILBOÐ

Gagnabjörgun

TILBOÐ

Enduruppsetja tölvur

12.960

Þjónusta í afgreiðslu

 

Enduruppsetning iOS (restore)

1.990

Keypt þjónusta allt að 15 mín.

3.990

Keypt þjónusta allt að 60 mín (þarf að panta)

12.960


 


Komi bilun ekki fram við skoðun eða greiningu á búnaði  eða bilun fellur ekki undir ábyrgðarskilmála söluaðila og/eða framleiðanda, er innheimt skoðunargjald samkvæmt gilandi verðskrá. Óski viðskiptavinur eftir áframhaldandi viðgerð á eigin kostnað fellur skoðunargjaldið inn í áframhaldandi vinnu vegna viðgerðarinnar.  Komi bilun fram á ný innan mánaðar sem hægt verður að staðfesta að falli undir ábyrgð verður skoðunargjaldið endurgreitt.

Engin ábyrgð er tekin á gögnum þeirra tækja sem skráð eru inn á verkstæði

*Epli býður uppá raðgreislur í þjónustumóttökunni.  Spyrjið starfsfólk um nánari upplýsingar.


Epli.is / Skakkiturn ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík.
Verslun Smáralind, Hagasmára 1, 201 Kópavogur.
Tel. 512 1300 - fax 512 1301
© 2017 Apple Inc og Skakkiturn ehf. Allur réttur áskilinn.