Verðlisti á verkstæði

 


  Epli - Verðlisti á verkstæði 

   > Verðlisti á útskiptitækjum (PDF)

Þjónusta

Verð m. VSK

iOS

 

Útskiptitæki

Skoða verðlista 

Skoðunargjald

3.745

Flýtiþjónusta iOS

4.990

Öryggisafrit iOS

4.990

 

 

Rafhlöðuútskipti á iPhone tækjum utan ábyrgðar*

8.990

   

Tölvur

 

Tímagjald á verkstæði

14.980

Skoðunargjald/grunngjald

7.490

Forgangsþjónusta - Tölvubúnaður

17.800

Öryggisafrit tölvur

TILBOÐ

Gagnabjörgun

TILBOÐ

Enduruppsetja tölvur

14.980

   

Þjónusta í afgreiðslu

 

Enduruppsetning iOS (restore)

1.990

Keypt þjónusta allt að 20 mín.

4.990

 

 

*Þetta á við iPhone 6, iPhone 6s, iPhone SE og iPhone 7 sem eru utan ábyrgðar vegna aldurs. Þegar skipt er um rafhlöðu þarf að leggja tækið inn á verkstæðið okkar á Laugavegi 182. Rafhlöður taka ca 7-10 virka daga í flutningum til landsins og verður tækið að vera hjá okkur á meðan. Ef rafhlaðan er til á lager hjá okkur er ferlið styttra eða um 1-2 virkir dagar. Þá ber að taka fram að ef skjár símans er brotinn eða hann orðið fyrir vökvatjóni er ekki hægt að skipta um rafhlöðu í tækinu. Þá ætlar Apple að gefa út stýrikerfisuppfærslu snemma árs 2018 sem mun auðvelda notendum tækjanna að fylgjast með stöðu á rafhlöðunni og sjá hvort kominn sé tími á að skipta um rafhlöðu.


 


 
Komi bilun ekki fram við skoðun eða greiningu á búnaði  eða bilun fellur ekki undir ábyrgðarskilmála söluaðila og/eða framleiðanda, er innheimt skoðunargjald samkvæmt gilandi verðskrá. Óski viðskiptavinur eftir áframhaldandi viðgerð á eigin kostnað fellur skoðunargjaldið inn í áframhaldandi vinnu vegna viðgerðarinnar.  Komi bilun fram á ný innan mánaðar sem hægt verður að staðfesta að falli undir ábyrgð verður skoðunargjaldið endurgreitt.

Engin ábyrgð er tekin á gögnum þeirra tækja sem skráð eru inn á verkstæði

*Epli býður uppá raðgreislur í þjónustumóttökunni.  Spyrjið starfsfólk um nánari upplýsingar.


Epli.is / Skakkiturn ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík.
Verslun Smáralind, Hagasmára 1, 201 Kópavogur.
Tel. 512 1300 - fax 512 1301
© 2019 Apple Inc og Skakkiturn ehf. Allur réttur áskilinn.