Apple Watch Series 8 er með háþróaða skynjara til að fylgjast með heilsu þinni
Apple Watch Series 8 er með háþróaða skynjara til að fylgjast með heilsu þinni sem innbyggð forrit nota til að taka hjartalínurit, púls, súrefnismettun og að fylgjast með hitabreytingum líkamans.
Rykvarið og vatnsþolið og aukin ending í líkamsrækt og hreyfingu. Hringdu, sendu skilaboð og tölvupóst með fáum smellum . Hlustaðu á tónlist, podcast og hljóðbækur. Stór skjár sem er alltaf kveikt á.
Endurbætt þjálfunarforrit með nýjum mælingum.
Endurbætt þjálfunarforrit með nýjum mælingum, nýrri ásýnd og nýjum þjálfunarprógrömmum. Endurhannað Compass app (áttaviti) með leiðarpunktum og Backtrack (GPS slóð)
Svefnmælingar sýna REM, grunn og djúpan svefn.
WatchOS 9 er með endurbætt þjálfunarforrit, nýtt lyfjaforrit, svefnmælingar og meiri innsýn í hjartaheilsu.