NÝR LITUR
Apple Watch Ultra 2
Hönnuðir Apple sækja innblástur til landkönnuða og íþróttafólks um allan heim til að búa til nýja vörulínu Apple úra sem þola krefjandi umhverfi.
NÝTT
Apple Watch 10
Apple Watch Series 10 hefur aldrei verið þynnra og með eins mikið skjápláss. Það eru núna tvær nýjar stærðir í boði: 42 og 46 millimetra. Úrin eru 10% þynnri en fyrri kynslóð, aðeins léttari og geta sýnt meira af efni á skjánum. Ný skjátækni eykur birtu þegar horft er á úrið frá halla.
Auðvelt. Öflugt. Frábært. Mac reddar því.
Mac tekur vel á móti Windows notendum.
Hannað fyrir aðgengi, allt að 22 tíma rafhlaða, öflugar Apple flögur og háþróað öryggi.
NÝTT
AirPods Max
Nýir litir og nú með USB-C !
AirPods Max eru ný heyrnartól frá Apple.
Þau sameina nýja spennandi möguleika í hljómgæðum og einfaldleika hinna gríðarvinsælu AirPods.