NÝR LITUR

Apple Watch Ultra 2
Hönnuðir Apple sækja innblástur til landkönnuða og íþróttafólks um allan heim til að búa til nýja vörulínu Apple úra sem þola krefjandi umhverfi.
NÝTT

Apple Watch SE
Vertu tengdur á ferðinni, ferðinni, ferðinni. Taktu símtal á hlaupum. Svaraðu skilaboðum fljótt á fundi. Hlustaðu á tónlist á ferðinni.

Auðvelt. Öflugt. Frábært. Mac reddar því.
Mac tekur vel á móti Windows notendum.
Hannað fyrir aðgengi, allt að 22 tíma rafhlaða, öflugar Apple flögur og háþróað öryggi.
NÝTT

AirPods Max
Nýir litir og nú með USB-C !
AirPods Max eru ný heyrnartól frá Apple.
Þau sameina nýja spennandi möguleika í hljómgæðum og einfaldleika hinna gríðarvinsælu AirPods.