Kemur 20.sept
Apple Watch 10
Apple Watch Series 10 hefur aldrei verið þynnra og með eins mikið skjápláss. Það eru núna tvær nýjar stærðir í boði: 42 og 46 millimetra. Úrin eru 10% þynnri en fyrri kynslóð, aðeins léttari og geta sýnt meira af efni á skjánum. Ný skjátækni eykur birtu þegar horft er á úrið frá halla.
Kemur 20.sept
AirPods Max
Nýir litir og nú með USB-C !
AirPods Max eru ný heyrnartól frá Apple.
Þau sameina nýja spennandi möguleika í hljómgæðum og einfaldleika hinna gríðarvinsælu AirPods.
AirPods Pro 2
Airpods Pro 2. kynslóð með USB-C gera vinsælustu heyrnartól heims enn betri með einu útbreiddasta tengi heims.
NÝR LITUR
Apple Watch Ultra 2 - nú er það svart!
Hönnuðir Apple sækja innblástur til landkönnuða og íþróttafólks um allan heim til að búa til nýja vörulínu Apple úra sem þola krefjandi umhverfi.
Uppítaka. Uppfærsla. Sparnaður. Það er vinn-vinn-vinn!
Með uppítöku Epli getur þú fengið inneign fyrir núverandi tæki.
Þú getur reiknað áætlað virði á vefnum og komið svo með tækið í verslun Epli. Það er frábær díll fyrir þig, og fyrir umhverfið.
Auðvelt. Öflugt. Frábært. Mac reddar því.
Mac tekur vel á móti Windows notendum.
Hannað fyrir aðgengi, allt að 22 tíma rafhlaða, öflugar Apple flögur og háþróað öryggi.
Tilboð og afslættir
Skoðaðu öll tilboð og afslætti á einum stað
MacBook Air M3
MacBook Air 13" og 15" fartölvurnar fá uppfærslu í þriðju kynslóð M-flaga, betra þráðlaust net með WiFi 6e og geta nú tengst tveimur skjám - allt í sömu fisléttu umgjörðinni sem skilar allt að 18 klukkutímum af rafhlöðuendingu
Sívinsælar vörur hjá Epli
Fréttir, fróðleikur og tilkynningar
Nýir símar
iPhone 16 og iPhone 16 Pro
09 september 2024
Apple kynning 9. september 2024
Apple kynning 9. september 2024
05 september 2024
Gulur september
Samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum.
01 september 2024