
Apple Watch
Með innbyggðu GPS, áttavita og sívirkum hæðarmæli fylgist það með hraða, vegalengd, hækkun og staðsetningu af mikilli nákvæmni.

Watch Ultra - Alpine loop
Helstu eiginleikar
• 49mm títankassi, safír gler
• Retina skjár, alltaf kveikt
• 2000 nits birtustig
• IP6X rykvörn
• MIL-STD 810H prófað
• Action takki
• LTE innbyggt
• 100m vatnsþolið*
• Blóðsúrefnismettun smáforrit
• ECG hjartalínurit
• Púlsmælir
• Lætur vita um frávik og óreglulegan hjartslátt
• Hitamælir
• Áætlar egglos innan tíðahringsins
• SOS neyðarsímtöl
• Alþjóðleg neyðarsímtöl
• Fallvörn
• Skynjar bílaárekstur
• Áttaviti
• Hæðarmælir, alltaf virkur
• 86dB sírena (neyðartilfelli)
• GPS (tvær tíðnir)
• Allt að 36 tíma rafhlaða
• Hraðhleðsla

Watch Series 8 - Stál
Helstu eiginleikar
• 45mm eða 41mm stálkassi, safír
• Retina skjár, alltaf kveikt
• 1000 nits birtustig
• IP6X rykvörn
• -
• -
• Fæst með LTE virkni
• 50m vatnsþolið*
• Blóðsúrefnismettun smáforrit
• ECG hjartalínurit
• Púlsmælir
• Lætur vita um frávik og óreglulegan hjartslátt
• Hitamælir
• Áætlar egglos innan tíðahringsins
• SOS neyðarsímtöl
• Alþjóðleg neyðarsímtöl
• Fallvörn
• Skynjar bílaárekstur
• Áttaviti
• Hæðarmælir, alltaf virkur
• -
• GPS
• Allt að 18 tíma rafhlaða
• Hraðhleðsla

Watch Series 8 - Ál
Helstu eiginleikar
• 45mm eða 41mm álkassi
• Retina skjár, alltaf kveikt
• 1000 nits birtustig
• IP6X rykvörn
• -
• -
• Fæst með LTE virkni
• 50m vatnsþolið*
• Blóðsúrefnismettun smáforrit
• ECG hjartalínurit
• Púlsmælir
• Lætur vita um frávik og óreglulegan hjartslátt
• Hitamælir
• Áætlar egglos innan tíðahringsins
• SOS neyðarsímtöl
• Alþjóðleg neyðarsímtöl
• Fallvörn
• Skynjar bílaárekstur
• Áttaviti
• Hæðarmælir, alltaf virkur
• -
• GPS
• Allt að 18 tíma rafhlaða
• Hraðhleðsla

Watch SE
Helstu eiginleikar
• 44mm eða 40mm álkassi
• Retina skjár
• 1000 nits birtustig
• -
• -
• -
• Fæst með LTE virkni
• 50m vatnsþolið*
• -
• -
• Púlsmælir
• Lætur vita um frávik og óreglulegan hjartslátt
• -
• Skráning tíðahrings
• SOS neyðarsímtöl
• Alþjóðleg neyðarsímtöl
• Fallvörn
• Skynjar bílaárekstur
• Áttaviti
• Hæðarmælir, alltaf virkur
• -
• GPS
• Allt að 18 tíma rafhlaða
• -

Watch Ultra - Ocean band
Helstu eiginleikar
• 49mm títankassi, safír gler
• Retina skjár, alltaf kveikt
• 2000 nits birtustig
• IP6X rykvörn
• MIL-STD 810H prófað
• Action takki
• LTE innbyggt
• 100m vatnsþolið*
• Blóðsúrefnismettun smáforrit
• ECG hjartalínurit
• Púlsmælir
• Lætur vita um frávik og óreglulegan hjartslátt
• Hitamælir
• Áætlar egglos innan tíðahringsins
• SOS neyðarsímtöl
• Alþjóðleg neyðarsímtöl
• Fallvörn
• Skynjar bílaárekstur
• Áttaviti
• Hæðarmælir, alltaf virkur
• 86dB sírena (neyðartilfelli)
• GPS (tvær tíðnir)
• Allt að 36 tíma rafhlaða
• Hraðhleðsla

Watch Ultra - Alpine loop
Helstu eiginleikar
• 49mm títankassi, safír gler
• Retina skjár, alltaf kveikt
• 2000 nits birtustig
• IP6X rykvörn
• MIL-STD 810H prófað
• Action takki
• LTE innbyggt
• 100m vatnsþolið*
• Blóðsúrefnismettun smáforrit
• ECG hjartalínurit
• Púlsmælir
• Lætur vita um frávik og óreglulegan hjartslátt
• Hitamælir
• Áætlar egglos innan tíðahringsins
• SOS neyðarsímtöl
• Alþjóðleg neyðarsímtöl
• Fallvörn
• Skynjar bílaárekstur
• Áttaviti
• Hæðarmælir, alltaf virkur
• 86dB sírena (neyðartilfelli)
• GPS (tvær tíðnir)
• Allt að 36 tíma rafhlaða
• Hraðhleðsla

Watch Ultra - Trail Loop
Helstu eiginleikar
• 49mm títankassi, safír gler
• Retina skjár, alltaf kveikt
• 2000 nits birtustig
• IP6X rykvörn
• MIL-STD 810H prófað
• Action takki
• LTE innbyggt
• 100m vatnsþolið*
• Blóðsúrefnismettun smáforrit
• ECG hjartalínurit
• Púlsmælir
• Lætur vita um frávik og óreglulegan hjartslátt
• Hitamælir
• Áætlar egglos innan tíðahringsins
• SOS neyðarsímtöl
• Alþjóðleg neyðarsímtöl
• Fallvörn
• Skynjar bílaárekstur
• Áttaviti
• Hæðarmælir, alltaf virkur
• 86dB sírena (neyðartilfelli)
• GPS (tvær tíðnir)
• Allt að 36 tíma rafhlaða
• Hraðhleðsla

Watch Series 7
Helstu eiginleikar
Nýi Retina skjárinn er stærri og bjartari en í fyrri gerð. Þannig sjást enn meiri upplýsingar en áður. Samt er úrið aðeins um 1mm breiðara en áður.
Öflugur S7 tveggja-kjarna 64-bita örgjörvi tryggir að allar aðgerðir eru eldsnöggar.
Með innbyggðu GPS, áttavita og sívirkum hæðarmæli fylgist það með hraða, vegalengd, hækkun og staðsetningu af mikilli nákvæmni. Úrið getur látið neyðarlínu eða aðstandendur vita hvort notandinn hafi dottið. Öll Apple Watch úrin ýta við þér með léttri snertingu - minna þig á að sitja minna, standa upp og hreyfa þig reglulega. Nákvæmur hjartsláttarmælir tekur ekki bara púlsinn og varar þig við óvenjulegum frávikum, heldur getur hann nú líka mælt súrefnismettun blóðsins og tekið hjartalínurit. Allt eru þetta eiginleikar sem geta skipt sköpum fyrir fólk sem vill fylgjast vel með heilsunni.
Apple Watch er líka framlenging á upplýsingum úr iPhone símanum þínum:
- þú svarar símtölum og hringir handfrjálst. Einnig býr hátalarinn í úrinu nú yfir enn meiri styrk
- þú færð skilaboð, tölvupóst og tilkynningar að eigin vali, stjórnar tónlistinni, tekur mynd á símann og margt fleira sem þig óraði ekki fyrir.