
Apple TV 4K
Apple TV er eitt sniðugasta smátækið á heimilið. Þú getur sleppt myndlyklinum og horft á sjónvarp í gegnum netið, t.d. með áskrift að netveitu, eða ókeypis með RÚV og fleiri öppum. Ótal önnur sjónvarpsforrit eins og YouTube eða fréttastöðvar.

Apple TV 4K 3.gen.
Apple TV 4K 3.gen.
Verð frá
29.990 kr
Helstu eiginleikar
• Apple A15 flaga
• Allt að 128GB vinnsluminni
• Styður 4K skjá
• HDMI tengi
• Wi-Fi /Wi-Fi+Ethernet
• Siri fjarstýring

PROHDMIFUHD2
Vivolink Pro HDMI 2.1, 8K, 120Hz, 48 Gb/s, 2m
5.990 kr
Helstu eiginleikar
Þetta er HDMI snúran sem þarf fyrir 4K eða 8K myndefni og þyngri gagnaflutning.Styður allt það helsta í mynd- og hljóði:
HDMI 2.1 8K 60Hz
48Gbps, (4K120Hz)
High Frame Rate (HFR)
Auto Low Latency Mode
Enhanced Audio Return Channel (eARC)
Lengd: 2m
