Helstu eiginleikar

Aldur 5-10 ára

Leiktu við skjáinn - hugsaðu út fyrir rammann. Hjálpum þeim yngstu að þróa skilningarvitin, hreyfifærnina og rökhugsun.
Osmo er margverðlaunað leikja- og kennslutæki fyrir spjaldtölvur og er notað í yfir 33.000 kennslustofum um allann heim.
Skynjari er settur á tækið sem nemur hvað gert er fyrir framan og sköpunarverkið birtist síðan á spjaldtölvunni.

Osmo Coding Kit er frábær leið til að kynnast kóðun. Að læra kóðun þjálfar rökhugsun, verkefnaúrlausn og gefur aukið forskot á vinnumarkaðinum í framtíðinni. Í pakkanum er Osmo standurinn og 3 kóðunarleikir á mismunandi erfiðleikastigum:

Coding Awbie
Erfiðleikastig: Byrjenda
Leggðu kóðunarspjöldin fyrir framan skynjarann og vísaðu Awbie rétta leið. 35 skemmtileg og miserfið borð

Coding Jam
Erfiðleikastig:miðlings
Búðu til þín eigin lög með því að gera lúppur og mynstur með kóðunarspjöldunum. Yfir 300 mismunandi hljómar til að velja úr

Coding Duo

Erfiðleikastig: Erfitt
Í þessum leik þarf að huga að mörgum hlutum í einu og vinna með tvo karaktera sem hafa mismunandi styrkleika.

901-00127

Osmo Coding Starter Kit

23.990 kr

Hvar fæst varan?

  • Laugavegur

  • Smáralind

  • Vefverslun

  • visa
  • maestro
  • mastercard
  • apple-pay
  • netgiro
  • Rapyd

Vara

Osmo Coding Starter Kit

Heildarverð

23.990 kr

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: