Velkomin á vef 
Valmynd
Mínar síður Valmynd
K002ROW

Sphero Bolt

Hönnuðir Sphero vélmennanna hafa haft það að markmiði að tengja saman leik og forritunarkennslu. Vélmennið er að fullu forritanlegt og hannað til að ýta undir forvitni, sköpun og nýjar uppgötvanir.
Sphero BOLT er stórsniðugt og flott vélmenni sem býður upp á skemmtilega möguleika.

Aldur 8+

-Bluetooth SMART tækni.
8x8 ljósamatrixa grípur athyglina og opnar fjölbreytilega kóðunar- og leikjamöguleika.
-Ýmsir skynjarar gefa möguleika á að fylgjast með hraða, hröðun og stefnu, eða jafnvel að láta BOLT aka um með sjálfvikum áttavita.
-BOLT er líka með innrauðan geisla til að "tala við" önnur BOLT vélmenni.

Hvað er í kassanum?
-Sphero BOLT vélmennabolti
-Þráðlaus hleðsluvagga með USB snúru
-Blá límrúlla til að búa til brautir og völundarhús ásamt 360° gráðuboga
-Sphero límmiðaspjald til að skreyta róbotinn
Sjá meira
27.990 ISK
27.990 ISK

Hvar fæst varan?

  • Laugavegur
  • Smáralind

Karfan þín