Helstu eiginleikar
Hér er allt sem þú þarft til að byrja Sphero leikinn. Byggingakubbar, spil, pinnar, keilur og hlíf fyrir kúluna. Hægt er að búa til völundarhús, hindrunarbrautir, byggja turna, spila krokket og margt fleira.
M001RW2
Sphero Mini Activity Kit
17.990 kr
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun