Valmynd
Innskráning Valmynd
MWUG2Z/A

Pro Stand

Apple Pro Stand.

Sérhannaður fyrir Apple Pro Display XDR.
Hæð, halli og snúningur skjásins verður leikur einn
og lætur hann falla lauflétt inn í vinnuumhverfið.

Skjárinn virðist þyngdarlaus, þökk sé flóknum búnaði
í armi standsins. Að hreyfa skjáinn verður algerlega
áreynslulaust og hann helst kyrr nákvæmlega þar sem þú
vilt að hann stöðvist.

-Hæðarstilling: 60mm bæði upp og niður frá miðpunkti.
-Getur vísað skjánum lárétt eða lóðrétt.
-Hallastilling: -5° til + 25°

Hæð (hámark) 49.7 sm.
Þyngd: 43 kg.
Sjá meira
194.990 ISK
194.990 ISK

Hvar fæst varan?

  • Laugavegur
  • Smáralind

Karfan þín

Bæta við uppitökutæki

Nýttu gamla tækið upp í nýtt!

Við metum gömlu tækin þín til fjár. Við tökum gamla símann, snjallúrið, tölvuna og jafnvel gömlu spjaldtölvuna upp í nýja vöru hjá Epli. Upphæð uppítöku fer eftir aldri og ástandi tækisins. Engin mörk eru á hvað þú getur komið með mörg tæki. Allar tegundir velkomnar.