Helstu eiginleikar
• Apple A15 flaga
• 64GB vinnsluminni
• WiFi 6
• Styður 4K skjá
• HDMI 2.1 tengi
• Siri fjarstýring
MN873SO/A
Apple TV 4K 3.gen.
3.kynslóð af Apple TV 4K er komin. Eitt sniðugasta smátækið á heimilið. Þú getur sleppt myndlyklinum og horft á sjónvarp í gegnum netið, t.d. með áskrift að netveitu, eða ókeypis með RÚV og fleiri öppum. Ótal önnur sjónvarpsforrit eins og YouTube eða fréttastöðvar. Svo geturðu líka notað það eins og hljómtæki, tengt það við þráðlausa hátalara eða góðar hljómgræjur og streymt Apple Music eða Spotify að vild.
29.990 kr
Skiptu gamla Apple TV upp í nýtt
Við metum gamla tækið þitt upp í nýtt. Uppítaka fer fram í verslunum Epli.
Veldu þína tegund
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur : Örfá eintök eftir
-
Smáralind
-
Vefverslun : Örfá eintök eftir
Nýtt - Apple TV
Apple TV með HDR10+ stuðning
Apple TV, sem er einn einn vinsælasti myndlykill Íslands, fær nýjan A15 Bionic örgjörva og HDR10+ stuðning sem gerir myndefni bjartara og meira lifandi. Siri fjarstýringin fær USB-C hleðslutengi í stað Lightning.
64GB - 128GB
Tvær útgáfur
Tvær útgáfur eru í boði: 64GB án nettengis og 128GB sem er með nettengi og Thread stuðningi fyrir snjallheimilið