Helstu eiginleikar
• Apple M2 flaga
• 8-Core CPU
• 10-Core GPU
• 8GB vinnsluminni
• 256GB SSD
• 16-Core Neural Engine
•
•
• 2x Thunderbolt/USB4 tengi
• Lyklaborð selt sér
• Mús seld sér
• 100-240V AC hleðsla
• Gigabit Ethernet
Z16K
Mac mini M2
Þessi Mac mini M2 er önnur kynslóðin með nýja Apple M-örgjörvanum. Við erum að tala um kraftaköggul í afar smáum umbúðum. Frábær í hvaða tölvuvinnu sem er, t.d. mikla myndvinnslu, forritun, hljóðvinnslu og fleira.
Bættu við lyklaborði, mús og skjá og þú ert kominn með öfluga vinnustöð.
129.990 kr
Veldu þína tegund
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun
Fáranlega hröð smátölva
Mac mini M2
Mac mini hefur fengið hraðauppfærslu og getur nú klippt 8K myndbönd eins og ekkert sé, spilað tölvuleiki og spýtt út kóða í Xcode á leifturhraða.
Mac mini er öflugur vinnuhestur 🏇
Mac mini hefur verið uppfærður með M2 og M2 Pro flögum frá Apple og á nú fullt erindi inn á skrifstofur landsins - og heimili landsins. Mac mini er öflug smátölva sem fer lítið fyrir og getur klippt 8K myndbönd, spilað tölvuleiki og kóðað í Xcode á leifturhraða.

Vinnuhestur
Mac mini er öflugur vinnuhestur
Magsafe er komið aftur. Hleðslusnúran fær líka uppfærslu og er nú vafin og samlita tölvunum. Það er líka hægt að fá 35W hleðslutæki með tveimur USB-C raufum svo hægt sé að hlaða tvö tæki á sama tíma. Einnig er hægt að uppfæra í 67W hleðslutæki til að fá hraðhleðslu sem gefur þér 50% á hálftíma.

Kná þó hún sé smá
Mac mini M2 er smá og kná borðtölva sem fer lítið fyrir á skrifborðinu.
Það er ekkert mál að koma Mac mini tölvu fyrir. Mac mini vegur aðeins 1,18-1,28 kílógrömm og er aðeins 3,58 sentimetrar á hæð. Loftkælingin er svalandi og sér til þess að afköst M2 og M2 Pro nái nýjum hæðum. Aflið í Mac mini er að aukast talsvert á milli kynslóða en M2 Pro útgáfan er að meðaltali 4,7 sinnum hraðari en síðasti Mac mini með Intel-örgjörva.


