Öflugri og þéttari en nokkru sinni fyrr

MacBook Pro M4

MacBook Pro með M4 Pro býður upp á ótrúlega frammistöðubætingu við flóknari og meira krefjandi verkefni. M4 Pro býður upp á 14-kjarna CPU og 20-kjarna GPU.

14" tommu MacBook Pro með M4 er kjörið val fyrir frumkvöðla, námsmenn, skapandi einstaklinga eða alla sem vilja nýta tíma sinn til að gera það sem þeir elska. Með 10-kjarna CPU, þar af fjórum frammistöðu-kjörnum og sex skilvirkni-kjörnum, og 10-kjarna GPU með þróaðri grafíkvinnslu, býður nýja MacBook Pro upp á hraðari frammistöðu fyrir ýmis verkefni.

Keyrðu sýndarvélar og þróaðu kóða fyrir fram- og bakenda. Sparaðu tíma með forspárútfyllingu kóða í Xcode.
Xcode, Unity Editor, Create ML, TensorFlow, PyTorch, NAG Fortran Compiler, Docker, og fleiri.

MacBook Pro M4
<p>Rafhlaða allan daginn</p>

Rafhlaða allan daginn

Rafhlaðan í MacBook Pro 14" endist í allt að 22 klukkustundir á einni hleðslu.

Í MacBook Pro 16" endist hún í allt að 24 klukkustundir.

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: