Valmynd
Innskráning Valmynd
Yfirlit

Hvernig hægt er að eyða öllum gögnum á tæki

Lærðu hvernig á að eyða öllum gögnum og setja tækið aftur á verksmiðjustillingar.

     

Ef þú þarft líka að hreinsa gögn af Apple Watch getur þú fylgt þessum skrefum til að aftengja tækin þín.

Veldu Settings > General > Reset

Veldu svo Erase All Content and Settings.

Stimplaðu inn aðgangskóðann þinn (e. passcode) og/eða Apple ID lykilorðið þitt ef þú ert beðin/n um það

Staðfestu svo að þú viljir eyða öllum gögnum með því að velja Erase.

Bíddu á meðan gögnunum er eytt

Það gæti tekið nokkrar mínútur að eyða gögnum og endurstilla tækið.

Ef þú getur ekki hreinsað gögnin

Frekari aðstoð

Ef þú þarft á frekari aðstoð að halda getur þú fengið viðurkenndan tæknimann til að hjálpa þér samkvæmt gildandi verðskrá.

Útgáfudagur: 7. júní 2019

Karfan þín

Bæta við uppitökutæki

Nýttu gamla tækið upp í nýtt!

Við metum gömlu tækin þín til fjár. Við tökum gamla símann, snjallúrið, tölvuna og jafnvel gömlu spjaldtölvuna upp í nýja vöru hjá Epli. Upphæð uppítöku fer eftir aldri og ástandi tækisins. Engin mörk eru á hvað þú getur komið með mörg tæki. Allar tegundir velkomnar.