Helstu eiginleikar
MiLi MiLock virkar með Apple Find My appinu, og þökk sé hundruðum milljóna Apple tækja um allan heim getur þú notað appið til að finna ferðatöskuna þína.
Lásinn er samþykktur til notkunar í alþjóðaflugi og geta starfsmenn í öryggisleit opnað hann með sérstökum master lykli.
Þegar þú ert nærri tækinu getur þú notað Find My appið til að láta MiLock gefa frá sér hljóð til að auðvelda þér að finna hann. Ef þú skilur hann eftir, færðu skilaboð í símann þinn sem lætur þig vita.
HD-P16-L-BK
MiLi MiLock [black]
4.990 kr
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun