Helstu eiginleikar
Smart Indoor sírenan/hátalarinn frá Netatmo eykur öryggið á heimili þínu.
Ath.: Virkar ekki ein og sér, heldur eingöngu sem viðbót við Welcome Smart Home Camera frá Netatmo.
Gefur frá sér verulega hátt hljóð. 110 dB er nóg til að láta flesta forða sér í burtu.
Getur líka spilað fyrirfram ákveðin hljóð eins og hundsgelt, barnsgrátur eða önnur "heimilishljóð" til að fæla óboðna gesti frá.
NIS01-EU
Netatmo Smart Indoor Siren
13.990 kr
6.995 kr
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun