Helstu eiginleikar
HomePod mini skilar ótrúlega miklum hljómi miðað við hátalara af þessari stærð. Komdu nokkrum hátölurum fyrir víðsvegar um húsið til að búa til samtengt hljóðkerfi.* Siri innbyggð, snjallhjálparinn sem getur aðstoðað þig við öll hversdagsleg verkefni og stjórnað snjallheimilinu þínu á persónulegan og öruggan hátt.** Þá virkar HomePod mini óaðfinnanlega með iPhone.
Eiginleikar
-
Fyllir allt herbergið með ríkulegum 360 gráðu hljómi
-
Siri er snjallhjálparinn þinn sem getur aðstoðað þig við öll hversdagsleg verkefni
-
Stjórnaðu snjallheimilinu þínu á einfaldan hátt**
-
Hannaður til að vernda friðhelgi þína
-
Komdu nokkrum HomePod mini hátölurum fyrir víðsvegar um húsið til að búa til samtengt hljóðkerfi*
-
Paraðu tvo HomePod mini hátalara saman til að njóta víðóma stereóhljóms þegar þú hlustar á tónlist og horfir á kvikmyndir og þætti með Apple TV 4K
-
Falleg hönnun sem lífgar upp á hvaða herbergi sem er
-
Notaðu kallkerfi (Intercom) til að eiga samskipti við aðra á heimilinu
-
Siri þekkir raddir allt að sex fjölskyldumeðlima til að veita persónulega upplifun***
-
Færðu hljóð óaðfinnanlega yfir með því að halda iPhone nálægt HomePod mini****
Í kassanum
HomePod mini
20W straumbreytir
Leiðbeiningar
Uppsetning krefst Wi-Fi og iPhone eða iPad með nýjasta hugbúnaðinum.
*Krefst nokkurra HomePod tækja eða AirPlay 2-samhæfðra hátalara.
**Krefst HomeKit-virkjaðs tækis.
***Fáanlegt á ensku í Austurríki, Bandaríkjunum, Bretlandi, Írlandi, Kanada og Nýja-Sjálandi.
****Krefst iPhone með U1-flögu.
MY5H2D/A
HomePod mini
21.990 kr
Litur
-
Hvítur
-
Svartur
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun