Helstu eiginleikar
DUX iPad hulstrin eru einhver allra vinsælustu til notkunar í skólum landsins.
Þau veita góða alhliða vörn fyrir tækið, eru með glæra bakhlið sem hentar
vel til að merki eiganda eða annað auðkenni sjáist í gegn.
Framhliðin er með segli sem vekur eða svæfir tækið
og rúllast upp í stand eða til að halla tækinu.
STM-222-237JU-01
DUX Plus iPad hulstur
9.990 kr
Litur
-
Svartur
Skjár
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun