Helstu eiginleikar

Apple Pencil 2. kynslóð býður upp á nákvæmni upp á píxil. Það gerir hann frábæran til að teikna, skissa, lita, skrifa minnispunkta, merkja við PDF-skjöl og fleira. Og hann er jafn auðveldur og eðlilegur í notkun og venjulegur blýantur.

Apple Pencil 2. kynslóð gerir þér einnig kleift að skipta um verkfæri án þess að leggja hann frá þér, þökk sé snertifletinum sem styður tvísmellingu. Hann parast, hleðst og geymist með segli á hliðinni á iPad.

Apple Pencil 2. kynslóð styður Apple Pencil hover þegar hann er notaður með 12,9-tommu iPad Pro (6. kynslóð) og 11-tommu iPad Pro (4. kynslóð).

Virkar með eftirfarandi iPad gerðum:

  • iPad Pro 12,9-tommu (3. - 6. kynslóð)
  • iPad Pro 11-tommu (1. - 4. kynslóð)
  • iPad Air (4. og 5. kynslóð)
  • iPad mini (6. kynslóð)

MXN43ZM/A

Verðlækkun

Apple Pencil (2. kynslóð)

29.990 kr

Hvar fæst varan?

  • Laugavegur

  • Smáralind : Örfá eintök eftir

  • Vefverslun

Vara

Apple Pencil (2. kynslóð)

Heildarverð

29.990 kr

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: