Helstu eiginleikar

Með PlayStation®5 Pro leikjatölvunni geta bestu leikjahönnuðir heims bætt leikina sína með ótrúlegum eiginleikum eins og háþróaðri geislasporun, ofurskerpu fyrir 4K sjónvarpið þitt og hárri rammatíðni. Það þýðir að þú getur spilað PS5® leiki með glæsilegustu grafík sem völ er á í PlayStation® leikjatölvu.

PS5® Pro er alfarið stafræn leikjatölva án diskadrifs. Skráðu þig inn á PlayStation aðganginn þinn og farðu í PlayStation™Store til að kaupa og hala niður leikjum.

  • LEIKJATÖLVA ÁN DISKADRIFS – Internettenging og PlayStation™-reikningur nauðsynleg.

  • Diskadrif og lóðréttur standur seld sér.

  • Áskrift að PlayStation®Plus er nauðsynleg fyrir fjölspilun á netinu. Seld sér. Sjá nánari upplýsingar í notkunarskilmálum PlayStation Network.

1000046527

Verðlækkun

PlayStation 5 Pro leikjatölva

114.990 kr

Hvar fæst varan?

  • Laugavegur : Örfá eintök eftir

  • Smáralind : Örfá eintök eftir

  • Vefverslun

Þú gætir haft áhuga á

PlayStation®5 Pro leikjatölva

Hvað er í pakkanum?

  • PlayStation®5 Pro leikjatölva með 2TB SSD

  • DualSense® þráðlaus stýripinni

  • 2 plaststandar til að leggja leikjatölvuna lárétt

  • HDMI®-kapall

  • Rafmagnssnúra

  • USB-kapall

  • Notandahandbók

Hvað er í pakkanum?

PlayStation®5 Pro leikjatölva

Eiginleikar

  • 2 TB innbyggt geymslupláss.
  • PS5® Pro Game Boost og afturvirkni.

  • Aukin myndgæði fyrir PS4® leiki.

  • Næstu kynslóðar þráðlaus netspilun.

  • Ofurhraður SSD.

  • Ray tracing líkir eftir ljósi og skuggum.

  • Tilbúin fyrir leikjaspilun í 4K sjónvarpi.

  • Mjúk og hnökralaus spilun með hárri rammatíðni allt að 120 fps við 120 Hz.

  • HDR-tækni sem sýnir líflega og raunverulega liti.

  • Tempest 3D AudioTech lætur umhverfið lifna við.

  • Snertisvörun í gegnum DualSense® þráðlausa stýripinnann í völdum PS5® leikjum.

  • Aðlögunargikkir sem líkja eftir líkamlegum áhrifum athafna í leiknum í völdum PS5® leikjum.

  • Bættu við diskadrifi til að spila leiki eða horfa á kvikmyndir.
Eiginleikar

Vara

PlayStation 5 Pro leikjatölva

Heildarverð

114.990 kr

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: