Helstu eiginleikar
Uppgötvaðu dýpri og yfirgripsmeiri leikjaupplifun sem lífgar við hasarinn í höndunum á þér.
-
Virkar með PlayStation®5 leikjatölvum, Mac, Apple TV, iPad og iPhone.
1000040184
PS5 DualSense V2 þráðlaus stýripinni
9.990 kr
Litur
-
Hvítur
-
Svartur
-
Rauður
-
Bleikur
-
Ljósblár
-
Fjólublár
-
Grár
-
Silfur
-
Blár
-
Grænn
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun
PS5® DualSense® þráðlaus stýripinni
Hvað er í pakkanum?
-
Þráðlaus DualSense® stýripinni
-
Notandahandbók
PS5® DualSense® þráðlaus stýripinni
Eiginleikar
-
Lífgaðu við leikjaheima með snertisvörun og aðlögunargikki.
-
Spjallaðu á netinu með innbyggða hljóðnemanum.
-
Njóttu þægilegrar og þróaðrar hönnunar.
-
Hladdu og spilaðu með innbyggðri rafhlöðu og USB-C-tengi.
-
Bættu leikinn í Apple-tækjum með því að para fjarstýringuna.
-
Spilaðu þúsundir leikja sem styðja fjarstýringu, þar á meðal leiki á Apple Arcade.
-
Streymdu samhæfum leikjum úr PS4™- eða PS5™-leikjatölvunni þinni yfir í Apple-tækið þitt og spilaðu með PS Remote Play-appinu.
-
Fáðu innsæisstýringu í samhæfa leiki með stuðningi fyrir snertiflöt og hreyfiskynjara.