Helstu eiginleikar
Upplifðu nýtt tímabil í leikjahljóði heima og á ferðinni með þráðlausu PULSE Explore™ heyrnartólunum. Njóttu einstaklega raunverulegs hljóðs í uppáhaldsleikjunum þínum með planar segulmögnuðum hátölurum og heyrðu hvert smáatriði með taplausri og leifturhraðri þráðlausri PlayStation Link™ tengingu.
Gakktu úr skugga um að vinir þínir heyri skýrt og greinilega í þér með tveimur földum hljóðnemum sem eru búnir gervigreindarstyrktri hávaðaminnkun. Með allt að 5 klukkustunda rafhlöðuendingu í heyrnartólunum og allt að 10 klukkustundum til viðbótar með hleðsluhylkinu, geturðu tekið þráðlausu PULSE Explore heyrnartólin með þér í ævintýrin.
-
Virkar með PlayStation®5 leikjatölvu, PlayStation Portal™ fjarspilaranum, Mac, iPad, Apple TV og iPhone.
1000039786
PS5 PULSE Explore þráðlaus heyrnartól
27.990 kr
Litur
-
Hvítur
-
Svartur
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur : Örfá eintök eftir
-
Smáralind : Örfá eintök eftir
-
Vefverslun
PULSE Explore™ þráðlaus heyrnartól
Hvað er í pakkanum?
-
Þráðlaus PULSE Explore™ heyrnartól
-
PlayStation Link™ USB-millistykki
-
Hleðsluhylki
-
Burðartaska
-
8 heyrnartólapúðar í mismunandi stærðum
-
USB-snúra
-
Notandahandbók
PULSE Explore™ þráðlaus heyrnartól
Eiginleikar
-
Njóttu einstaklega raunverulegs hljóðs í uppáhaldsleikjunum þínum, nákvæmlega eins og leikjahönnuðirnir ætluðust til.
-
PlayStation Link™ tæknin tryggir þráðlausa tengingu við PS5® leikjatölvuna þína, Mac, iPad, Apple TV, iPhone og PlayStation Portal™ fjarspilarann.
-
Láttu heyrast skýrt og greinilega með hljóðnemum með hávaðaminnkun knúna af gervigreind.
-
Fjöltækjatenging gefur möguleika á að tengjast þráðlaust við fjölda tækja.
-
Kristaltær raddupptaka og aðgengilegar stýringar.
-
Allt að 5 klukkustunda rafhlöðuending auk 10 klukkustunda til viðbótar með hleðsluhylkinu.
-
Veldu á milli þriggja stærða af heyrnartólapúðum (fylgja með) til að finna þá sem passa best.