Helstu eiginleikar
96 W USB-C hleðslutækið er fljótlegt og afkastamikið og hentar jafnt heima, á skrifstofunni eða á ferðinni. Það er samhæft við fjölda USB-C tækja og hleðslusnúra. Apple mælir með því að nota þetta hleðslutæki með 14 tommu MacBook Pro (2021 eða nýrri) með USB-C í MagSafe 3 snúru eða USB-C hleðslusnúru til að hraðhlaða hana í allt að 50 prósent á um 30 mínútum.
Hægt er hlaða hvar sem er í heiminum þar sem tækið styður 100-230V.
Hleðslusnúra seld sér.
Ef þú ert í vafa, geturðu séð hér hvaða Apple hleðslutæki
passa við hinar ýmsu Mac tölvur:
https://support.apple.com/109509
MW2L3ZM/A
Apple 96W USB-C hleðslutæki
18.990 kr
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun