Helstu eiginleikar
Heilsaðu einfaldleikanum með Zens þráðlausa hleðslukubbnum. Þessi einstaklega netta lausn sameinar þráðlausa hleðslu og USB-C hleðslukubb í eina sæng. Hvort sem þú ert heima, í vinnunni eða á ferðinni, þarftu bara að smella iPhone 12 eða nýrri á kubbinn fyrir hraða og einfalda hleðslu. Hleðslutækið virkar einnig fyrir AirPods með MagSafe hulstri.
Með öruggri segulfestingu, mjúku gripi og 15W þráðlausri hleðslu helst tækið þitt hlaðið og tilbúið til notkunar. Að auki gerir innbyggða 18W USB-C tengið þér kleift að hlaða annað tæki, eins og spjaldtölvuna þína eða AirPods, samhliða þráðlausu MagSafe hleðslunni.
Tæknilýsing
Hleður iPhone: Alla iPhone síma frá 12 og upp úr
Hleður Android: Android síma í segulhulstri sem styðja Qi(2)
Hleður AirPods: Öll AirPods með MagSafe hulstri
Afköst: 15W
Stærð: 6,1 x 6,1 x 6,1 cm
ZESC18B/00
Zens Wireless Charging Adapter Black
7.990 kr
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun