Hljómur framfara.
Með algerlega endurhönnuðum hátalarabúnaði sem knúinn er af Apple H2-kubbinum skila AirPods Pro 3 yfirgripsmiklum og kristaltærum hljómi, sama hvað þú ert að hlusta á – allt frá teknótöktum í ræktinni yfir í FaceTime-partí með námsfélögunum.