NSC01-EU
Netatmo Welcome Smart Home Camera
Helstu eiginleikar
Öryggismyndavél frá Netatmo.
Smekkleg og góð upptökuvél, tengd snjalltækinu þínu.
-Skýr og góð HD upptaka, svo þú sjáir vel hvað er um að vera
heima hjá þér.
-Virkar á nóttunni líka, með innrauðum skynjara, svo myndskeiðin
sjást jafnvel í svarta myrkri
-Tekur bara upp þegar einhver hreyfing verður, svo upptökurnar
eyði sem minnstu geymsluplássi