Valmynd
Innskráning Valmynd
Yfirlit

Það heyrist illa í AirPods hjá mér, hvað er til ráða?
Heyrnatólið er mest líklega skítugt, þú finnur leiðbeiningar um hvernig skal þrífa AirPods hér.
Það heyrist ekkert í öðru/báðum heyrnatólunum, hvað er til ráða?
Það gæti verið að hugbúnaðarvilla sé að stríða þér, byrjaðu á að prófa að endurstilla tækið, leiðbeiningar á ensku hér.

Karfan þín

Bæta við uppitökutæki

Nýttu gamla tækið upp í nýtt!

Við metum gömlu tækin þín til fjár. Við tökum gamla símann, snjallúrið, tölvuna og jafnvel gömlu spjaldtölvuna upp í nýja vöru hjá Epli. Upphæð uppítöku fer eftir aldri og ástandi tækisins. Engin mörk eru á hvað þú getur komið með mörg tæki. Allar tegundir velkomnar.