Úrbætur Apple Watch SE/ Apple Watch 9
Úrbætur Apple Watch Ultra
Apple Watch Ultra 2
Innblásið af landkönnuðum og íþróttafólki um víða veröld
Hönnuðir Apple sækja innblástur til landkönnuða og íþróttafólks um allan heim til að búa til nýja vörulínu Apple úra sem þola krefjandi umhverfi. „Apple Watch Ultra er harðgerðasta og öflugasta úr Apple til þessa‟ segir Jeff Williams rekstrarstjóri Apple. „Apple Watch Ultra er sveigjanlegt tól sem gefur fólki vald til þess að auka getu sína við ævintýramennsku, þrekþrautir og landkönnun.‟ .

