Ef þú týnir eða skemmir AirPods eða hulstur
Þú getur pantað varahluti
Þú þarft ekki endilega að kaupa alveg nýtt sett. Notaðu Find My appið til að spila hljóð eða sjá þau á korti, eða pantaðu aðeins þann hluta sem þig vantar hjá okkur. Við reddum því!
Skoða nánar