Helstu eiginleikar

• 42mm eða 46mm álkassi
• Retina skjár, alltaf kveikt
• 2000 nits birtustig
• IP6X rykvörn
• LTE tækni
• 50m vatnsþolið*
• Blóðsúrefnismettun smáforrit
• ECG hjartalínurit
• Púlsmælir
• Lætur vita um frávik og óreglulegan hjartslátt
• Lætur vita ef grunur er um háþrýsting
• Hitamælir
• Áætlar egglos innan tíðahringsins
• SOS neyðarsímtöl
• Alþjóðleg neyðarsímtöl
• Fallvörn
• Skynjar bílaárekstur
• Áttaviti
• Hæðarmælir, alltaf virkur
• GPS
• Allt að 24 tíma rafhlaða
• Allt að 38 tíma rafhlaða á Low Power stillingu
• Hraðhleðsla 0–80% á 30 mínútum

MF834MP/A

Nýtt
Verðlækkun

Watch Series 11 LTE

89.990 kr

Stærð

Litur

  • Svartur

  • Dökkgrár

  • Rósagull

  • Silfur

Skjár

Hvar fæst varan?

  • Laugavegur

  • Smáralind

  • Vefverslun

Skiptu gamla Watch upp í nýtt

Endurnýtum saman. Við metum gamla tækið þitt upp í nýtt og endurnýtum það þér að kostnaðarlausu.

Reiknaðu dæmið

Þú gætir haft áhuga á

<div>
<div style="text-align: left;"><img style="height: 27px;" src="/media/uwahozvd/hero_logo__e68i0a3wkpsi_large_2x.png" alt=""></div>
<p style="color: white; position: relative; margin-top: 0.5rem; margin-bottom: 0; font-size: 2rem; line-height: 2rem; font-weight: 600; letter-spacing: -0.4px; font-family: SF Pro Display,SF Pro Icons,Helvetica Neue,Helvetica,Arial,sans-serif;">Óaðfinnanlega úrið til að<br>fylgjast með heilsunni.</p>
</div>

Óaðfinnanlega úrið til að
fylgjast með heilsunni.

<h3 class="campaign-block__overline" style="color: #50c1fc; margin-bottom: 0;">Heilsa</h3>
<h2 class="campaign-block__title" style="color: white;">Gerðu líkamann að hjartavini.</h2>
<p style="color: white;" class="slide-block__text ">Því meiri upplýsingar sem þú hefur, því auðveldara er að grípa til aðgerða. Series 11 tekur stórt skref fram á við í hjartaheilsu þökk sé byltingarkenndum eiginleika, tilkynningum um háan blóðþrýsting.</p>

Heilsa

Gerðu líkamann að hjartavini.

Því meiri upplýsingar sem þú hefur, því auðveldara er að grípa til aðgerða. Series 11 tekur stórt skref fram á við í hjartaheilsu þökk sé byltingarkenndum eiginleika, tilkynningum um háan blóðþrýsting.

<h3 class="campaign-block__overline" style="color: white; margin-bottom: 0;">Kemur síðar í þessum mánuði</h3>
<h2 class="campaign-block__title" style="color: white;">Fáðu tilkynningu um háan blóðþrýsting.</h2>
<p style="color: white;" class="slide-block__text ">Hár blóðþrýstingur er ástand sem hrjáir yfir 1,3 milljarða fullorðinna um allan heim og er helsta orsök hjartaáfalla, heilablóðfalla og nýrnasjúkdóma. Ástandið er oft ógreint þar sem það er yfirleitt einkennalaust og mælingar í læknisheimsókn geta auðveldlega misst af því.</p>
<h3 class="campaign-block__overline" style="color: white; margin-bottom: 0;">Kemur síðar í þessum mánuði</h3>
<h2 class="campaign-block__title" style="color: white;">Fáðu tilkynningu um háan blóðþrýsting.</h2>
<p style="color: white;" class="slide-block__text ">Hár blóðþrýstingur er ástand sem hrjáir yfir 1,3 milljarða fullorðinna um allan heim og er helsta orsök hjartaáfalla, heilablóðfalla og nýrnasjúkdóma. Ástandið er oft ógreint þar sem það er yfirleitt einkennalaust og mælingar í læknisheimsókn geta auðveldlega misst af því.</p>

Kemur síðar í þessum mánuði

Fáðu tilkynningu um háan blóðþrýsting.

Hár blóðþrýstingur er ástand sem hrjáir yfir 1,3 milljarða fullorðinna um allan heim og er helsta orsök hjartaáfalla, heilablóðfalla og nýrnasjúkdóma. Ástandið er oft ógreint þar sem það er yfirleitt einkennalaust og mælingar í læknisheimsókn geta auðveldlega misst af því.

<h3 class="campaign-block__overline" style="color: #fa1858; margin-bottom: 0;">Hreifing</h3>
<h2 class="campaign-block__title" style="color: white;">Náðu markmiðum þínum betur með mælingum.</h2>
<p style="color: white;" class="slide-block__text ">Hvort sem þú ert að æfa fyrir maraþon eða synda ferðir þá býður Apple Watch Series 11 upp á alls kyns æfingar. Það notar gagnlegar mælingar til að skrá allar hreyfingar þínar svo þú vitir hvernig þú getur aukið ákefðina og æft á snjallari hátt. Áfram með þig! Ráslínan er á úlnliðnum þínum.</p>

Hreifing

Náðu markmiðum þínum betur með mælingum.

Hvort sem þú ert að æfa fyrir maraþon eða synda ferðir þá býður Apple Watch Series 11 upp á alls kyns æfingar. Það notar gagnlegar mælingar til að skrá allar hreyfingar þínar svo þú vitir hvernig þú getur aukið ákefðina og æft á snjallari hátt. Áfram með þig! Ráslínan er á úlnliðnum þínum.

<p style="color: #fa1858; margin-bottom: 0;" class="campaign-block__overline"><img src="/media/fanbmyj1/activity_icon_workout__ebiu15hvym4i_large_2x.png" alt="" width="77" height="77"></p>
<h3 class="campaign-block__overline" style="color: #262626; margin-bottom: 0;">Æfingaappið í nýju toppformi.</h3>
<p style="color: #757575;" class="slide-block__text ">Endurbætt yfirlit undirstrikar fjóra nýja hornhnappa sem veita enn hraðari aðgang að þeim aðgerðum sem þú notar mest, eins og Hraðahaldari, Hlaupa leið og Sérsniðin æfing.</p>

Æfingaappið í nýju toppformi.

Endurbætt yfirlit undirstrikar fjóra nýja hornhnappa sem veita enn hraðari aðgang að þeim aðgerðum sem þú notar mest, eins og Hraðahaldari, Hlaupa leið og Sérsniðin æfing.

<p style="color: #fa1858; margin-bottom: 0;" class="campaign-block__overline"><img src="/media/wpig32cf/activity_icon_rings__lkulbgkhcpea_large_2x.png" alt="" width="77" height="77"></p>
<h3 class="campaign-block__overline" style="color: #262626; margin-bottom: 0;">Lokaðu hreyfihringjunum þínum.</h3>
<p style="color: #757575;" class="slide-block__text ">Hreyfing. Æfing. Standa. Hreyfingarappið getur fylgst með daglegri hreyfingu þinni. Þú getur auðveldlega gert hlé á hreyfihringjunum þínum eða stillt markmiðin fyrir hvern vikudag.</p>

Lokaðu hreyfihringjunum þínum.

Hreyfing. Æfing. Standa. Hreyfingarappið getur fylgst með daglegri hreyfingu þinni. Þú getur auðveldlega gert hlé á hreyfihringjunum þínum eða stillt markmiðin fyrir hvern vikudag.

<h3 class="campaign-block__overline" style="color: #03aa49; margin-bottom: 0;">Rafhlaða</h3>
<h2 class="campaign-block__title" style="color: #262626;">Lengri rafhlöðuending? Algjörlega!</h2>
<p style="color: #757575;" class="slide-block__text ">Með Apple Watch Series 11 færðu allt að 24 klukkustunda rafhlöðuendingu við venjulega notkun. Jafnvel þótt þú hafir notað úrið allan daginn þýðir þessi mikla framför í rafhlöðuendingu að þú getur haldið áfram að vera með það á þér á meðan þú sefur, án þess að þurfa að hlaða það fyrst, svo þú getir fengið fullkomið yfirlit yfir heilsugögnin þín.</p>

Rafhlaða

Lengri rafhlöðuending? Algjörlega!

Með Apple Watch Series 11 færðu allt að 24 klukkustunda rafhlöðuendingu við venjulega notkun. Jafnvel þótt þú hafir notað úrið allan daginn þýðir þessi mikla framför í rafhlöðuendingu að þú getur haldið áfram að vera með það á þér á meðan þú sefur, án þess að þurfa að hlaða það fyrst, svo þú getir fengið fullkomið yfirlit yfir heilsugögnin þín.

<h3 class="campaign-block__overline" style="color: #04de71; margin-bottom: 0;">Á ferðinni.</h3>
<h2 class="campaign-block__title" style="color: white;">Fullkomið ferðafrelsi.</h2>
<p style="color: white;" class="slide-block__text ">Með eSIM áskrift geturðu hringt, sent skilaboð, greitt, streymt tónlist og fleira, jafnvel þótt iPhone-síminn þinn sé ekki nálægt.</p>

Á ferðinni.

Fullkomið ferðafrelsi.

Með eSIM áskrift geturðu hringt, sent skilaboð, greitt, streymt tónlist og fleira, jafnvel þótt iPhone-síminn þinn sé ekki nálægt.

<p>Nýttu gamla tækið<br />upp í nýtt.</p>

Nýttu gamla tækið
upp í nýtt.

Viò metum gömlu tækin þín til fjár. Við tökum gamla símann, snjallúrið, tölvuna og jafnvel gömlu spjaldtölvuna upp í nýja vöru hjá Epli.

Skoða uppítökuverð

Vara

Watch Series 11 LTE

Heildarverð

89.990 kr

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: