Helstu eiginleikar
Öflug Thunderbolt 5 dokka frá OWC fyrir alls kyns jaðartæki fyrir Windows eða Mac tölvur.
Býður upp á 3 aðskildar Thunderbolt keðjur, líka með bus-powered græjum.
Hægt að aftengja tæki í einni keðjunni án þess að hafa áhrif á hinar.
Tengi að framan:
-Thunderbolt 5 (USB-C).
-USB 3.2 Type-A 10Gb/s.
-SD og microSD 4.0 UHS-II kortarauf
-Hljóðtengi bæði inn/út 3.5mm
Tengi að aftan:
-3 x Thunderbolt 5 (USB-C) styðja
Thunderbolt 5/4/3, USB4, USB-C
-2 x USB Type-A (5Gb/s og 10Gb/s)
-2.5GbE Ethernet (þarf a.m.k. Cat5e, eða 6 kapal)
Thunderbolt snúra fylgir með:
OWC Thunderbolt 5 (USB-C) 1m.
Straumgjafi fylgir með:
Veitir all að 140W hleðslu fyrir tölvu
Festingar:
-Kensington Security Slot
Skjástuðningur:
Allt að þrír 8K skjáir (fer eftir eiginleikum tölvunnar)
með Thunderbolt tengingu eða viðeigandi USB-C breytistykki.
Hljóðlaus og vel kæld í álhýsingu án viftu.
OWCTB5DOCK11P
OWC 11-Port Thunderbolt 5 Dock
59.990 kr
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun