Helstu eiginleikar
Eðalfín tengikví fyrir nýja Mac mini M4.
Tengist með USB-C tengi í bakhliðina á mini
og breytir því í USB og SD ásamt að geta hýst
SSD geymslukubb.
Tvö USB-A 3.2 tengi bjóða hraðvirka 10Gbps gangafærslu,
t.d. fært 3000 myndir í hárri upplausn á u.þ.b. mínútu.
Bættu allt að 4TB af geymsluplássi við með því að setja
SSD kubb í innbyggða hólfið.
Styður eftirfarandi gerðir:
M.2 NVMe með 2230/ 2242/ 2260/ 2280 SSD.
í pakkanum:
-
Mac Mini M4 Stand & Hub with SSD Enclosure
-
Skrúfur og skrúfjárn fyrir SSD hólfið
-
Thermal Pad - kælimotta fyrir SSD
Athugið:
-Mac mini eða SSD selt sér.
-Virkar ekki með SATA M.2 SSD kubbum.
-USB-A tengin hlaða ekki tæki.
-Styður ekki CD diskalesara, eða Apple SuperDrive.
-Solid-state drif (SSD) með kælirist eða tvíhliða drif
passa ekki í þetta tæki.
ST-GNMMES
Satechi Mac Mini M4 Stand & Hub with SSD Enclosure Silver
17.990 kr
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun