Helstu eiginleikar
Fartölvustandur frá Twelve South, en þeir hanna eingöngu vörur fyrir Mac.
Flottur og vandaður standur fyrir MacBook tölvuna þína.
Ef þú þarft að hafa tölvuna á borði, þá er þetta besta staðan á skjánum fyrir háls og herðar. Gott að nota með auka lyklaborði og mús eða snertifleti.
12-1915
Twelve South Curve standur
11.990 kr
Litur
-
Hvítur
-
Svartur
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun : Örfá eintök eftir