Helstu eiginleikar
AirFly Pro 2 er lítill sendir fyrir hljóð úr tækjum með Aux tengi (fyrir 3.5mm heyrnartól) yfir í þráðlausu heyrnartólin þín. Nú með enn betri hljómgæðum þökk sé aptX™ stuðningi.
- AirFly er einfaldlega tengt við:
+ sjónvarp + hljómtæki + bílgræjur + tækin í ræktinni + afþreyingarkerfið í flugvélum.
AirFly Pro 2 getur sent hljóð í tvö þráðlaus heyrnartól í einu.
Einnig er hægt að nota það í hina áttina, sem móttakara fyrir tæki sem eru ekki með Bluetooth, t.d. góða en gamla hátalara, eða bílgræjur.
Rafhlaða endist um 25 klst. - endurhlaðin með USB-C snúru.
TS-2411
Twelve South Airfly 2 Pro
10.990 kr
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun